Fréttir og berjahorfur 2014                                                                                                                                              Berjafréttir »

Nýlegar færslur og efni tengt berjunum.

Berin á Reykjanesinu

22. ágúst. Hugleiðing varðandi berin á Reykjanesinu. Berjavinir hafa ekki fengið neinar nákvæmar ábendingar um berjasprettuna á Reykjanesi. Ein

Nánar »

Austurland

Mér finnast það viss forréttindi að geta á nokkrum mínútum skroppið út í mó og tínt fullt af berjum, ekki síst aðal/bláberjum á þessum árstíma. Þessa mynd tók

Nánar »

Vangaveltur

Ég hef verið að velta vöngum yfir því hvað það er í veðurfari sem ræður úrslitum um góða berjaár en það berast víða fréttir af góðum horfum í ár.

Nánar »

Bláberjaréttir

Keppt var í frumlegum nýjungum í bláberjaréttum á Bláberjadögum 2011 í Súðavík. Á laugardeginum var réttunum skilað inn til dómnefndar yfir

Nánar »