Umvafin ber

Anne Berit
Umvafin ber

Umvafin ber. Þetta er frekar “Slow-Food”. 1 pakki Toro Vestlandslefsa, fæst í Samkaup á Ísafirði. Bleyta lefsurnar eins og segir á pakkanum, látið hvíla í 20 mín undir rakt uppþvottastykki. Þær smurðar, hægt að nota þeyttan rjóma, en hér var notað smjörkrem með sýrðum rjóma (100 gr flórsykur, 100 gr smör hrært þangað til það er ljóst og létt, þá er bætt úti 2-3 matskeiðar syrður rjómi 18%). Kremið smurt á lefsurnar, aðalbláberjum stráð riflega yfir. Lefsurnar rúllað þétt saman og skornar í passlegum bitum. Njótið.